Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Athafnamaðurinn Róbert á Siglufirði vill selja allar ferðaþjónustueignir sínar

Birting:

þann

Róbert Guðfinnsson

Róbert Guðfinnsson.
Mynd: úr einkasafni

Róbert Guðfinnsson, fjárfestir og athafnamaður á Siglufirði, hefur ákveðið að bjóða til sölu allar ferðaþjónustueignir sínar í bænum.

„Ég hef verið með tvær einingar í uppbyggingarfasa á Siglufirði, annars vegar í ferðaþjónustu og hins vegar í líftæknifyrirtækinu Genís. Það er nokkuð ljóst að Genís mun kalla á mjög mikla athygli á næstu misserum, enda liggja þar feikileg tækifæri. Ég verð því að velja á milli þess að sinna Genís vel eða ferðaþjónustunni,“

segir Róbert í samtali við ViðskiptaMoggann.

Eignirnar sem um ræðir eru Sigló hótel, Gistihúsið Hvanneyri og veitingastaðirnir Rauðka, Hannes Boy og veitingastaðurinn Sunna á Sigló hóteli.

Hótel Sigló - Rauðka - Hannes Boy - Sunna - Siglufjörður

Veitingastaðirnir Rauðka, Hannes Boy
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

Gistihúsið Hvanneyri

Gistihúsið Hvanneyri
Mynd: skjáskot af google korti

Sigló hótel

Sigló hótel
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

Hótel Sigló - Rauðka - Hannes Boy - Sunna - Siglufjörður

Veitingastaðurinn Sunna á Sigló hóteli
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið