Viðtöl, örfréttir & frumraun
Athafnamaðurinn Róbert á Siglufirði vill selja allar ferðaþjónustueignir sínar
Róbert Guðfinnsson, fjárfestir og athafnamaður á Siglufirði, hefur ákveðið að bjóða til sölu allar ferðaþjónustueignir sínar í bænum.
„Ég hef verið með tvær einingar í uppbyggingarfasa á Siglufirði, annars vegar í ferðaþjónustu og hins vegar í líftæknifyrirtækinu Genís. Það er nokkuð ljóst að Genís mun kalla á mjög mikla athygli á næstu misserum, enda liggja þar feikileg tækifæri. Ég verð því að velja á milli þess að sinna Genís vel eða ferðaþjónustunni,“
segir Róbert í samtali við ViðskiptaMoggann.
Eignirnar sem um ræðir eru Sigló hótel, Gistihúsið Hvanneyri og veitingastaðirnir Rauðka, Hannes Boy og veitingastaðurinn Sunna á Sigló hóteli.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla