Frétt
Þetta eru Michelin veitingastaðirnir á Norðurlöndunum
Nú í vikunni tilkynnti Michelin hvaða veitingastaðir á Norðurlöndunum hrepptu stjörnuna frægu. Verðlaunaafhendingin fór fram í Helsinki í Finnlandi við hátíðlega athöfn.
Dill restaurant fékk Michelinstjörnu annað árið í röð, en Gunnar Karl Gíslason, stofnandi og yfirkokkur veitingastaðarins Dill í Reykjavík, segir í samtali við visir.is vera mikill heiður að staðnum hafi verið veitt Michelinstjarna annað árið í röð.
Dill var fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlaut Michelinstjörnu. Það var árið 2017 en staðurinn missti svo stjörnuna árið 2019. Þá sneri Gunnar Karl aftur úr útlegð í New York og einsetti sér að endurheimta stjörnuna. Það tókst í fyrra og nú heldur Dill stjörnunni eftirsóttu.
„Þetta er ótrúlega sætt eftir þetta erfiða ár sem allir eru búnir að fara í gegnum. Ekki bara fyrir mig, þetta er búið að vera erfitt ár fyrir alla í veitingageiranum með allskonar lögum, reglum og takmörkunum,“
segir Gunnar í skemmtilegu viðtali við mb.is.
Aðrir staðir á Íslandi sem fá sérstaka einkunn frá Michelin, þ.e. fyrir andrúmsloft, þægindi staðarins og matinn, en þeir eru Matur og Drykkur, Moss, ÓX og Sümac.
Michelin veitingastaðir á öllum Norðurlöndunum 2021
Svona lítur Michelin listinn út á öllum Norðurlöndunum 2021, þeir veitingastaðir sem eru með eina til þrjár stjörnur:
NOREGUR:
Ein stjarna:
Kontrast, Oslo
Omakase by Vladimir Pak, Oslo
Statholdergaarden, Oslo
Sabi Omakase, Oslo
Bare, Bergen
Under, Lindesnes
Credo, Trondheim
Fagn, Trondheim
Speilsalen, Trondheim
Tvær stjörnur:
Re-Naa, Stavanger
Þrjár stjörnur:
Maaemo, Oslo (veitingastaðurinn fær aftur þrjár stjörnurnar sem hann hafði áður en þeir fluttu til Bjørvika)
SVÍÞJÓÐ:
Ein stjarna:
Aira, Stockholm NY
Project, Gøteborg NY
Äng, Tvååker NY
Hotell Borgholm, Borgholm NY
PM og vänner
Agrikultur, Stockholm
Sushi Sho, Stockholm
Eksted, Stockholm
Operkällaren, Stockholm
Etoille, Stockholm
Bhoga, Gøteborg
28+, Gøteborg
Koka, Gøteborg
SK Mat og människor, Gøteborg
Tvær stjörnur:
Oaxen Krog, Stockholm
Gastrologik, Stockholm
Aloé, Stockholm
Vollmers, Malmø
Þrjár stjörnur:
Frantzen
DANMÖRK:
Ein stjarna:
The Samuel, København NY
Substans, Aarhus NY
Lyst, Vejle NY
Syttende, Sønderborg NY
Ti trin ned, Fredericia
Dragsholm Slot Gourmet, Hørve
Me-Mu, Vejle
Lyst, Vejle
Kadeau Bornholm, Bornholm
Essens, Prestø
Gastromé, Aarhus
Fredrikshøj, Aarhus
Domestic, Aarhus
Søllerød Kro, Københanvn
Formel B, Københanvn
Alouette, Københanvn
Marchal, Københanvn
Kokkeriet, Københanvn
Kiin Kiin, Københanvn
Tvær stjörnur:
Kong Hans Kælder, København NY
AOC, København
Jordnær, København
Alchemist, København
Kadeau, København
Henne Kirkeby, Henne
Þrjár stjörnur:
Noma, København (fékk eina stjörnu og þar með í fyrsta sinn sem að þessi heimsfrægi veitingastaður hlýtur þrjár stjörnu)
Geranium, København
FINNLAND:
Ein stjarna:
Finnjävel Salonki, Helsinki NY
Inaari, Helsinki
Olo, Helsinki
Palace, Helsinki
Grön, Helsinki
Ora, Helsinki
Demo, Helsinki
FÆREYJAR
Tvær stjörnur
Koks, Leinavatn
ÍSLAND:
Ein stjarna:
Dill, Reykjavik
Verðlaunaafhendinguna er hægt að horfa á í heild sinni í meðfylgjandi myndbandi:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla