Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Tom Aikens opnar sinn þriðja veitingastað
Michelin kokkurinn Tom Aikens ætlar að opna sinn þriðja stað í sumar með „Fish and Chip“ ívafi og „Take away“ og kemur sá nýji veitingastaður einfaldlega til með að heita „Toms Place“.
Tom Aikens á fyrir tvo veitingastaði í Chelsea í Bretlandi að nafni „Tom’s Kitchen“ og Michelin staðinn „Tom Aikens“, við Cale Street og nýji veitingastaður hans „Toms Place“ kemur einnig til með að vera staðsett við sömu götu og til gamans má geta að hann hefur fengið viðurnefnið í Bretlandi „Lord Aikens of Cale Street“.
Þegar þessi frétt var skrifuð, þá var heimasíða Tom Aikens í eitthverju brasi, þar sem síðan var ávallt að detta út, en engu að síður er hún hér: www.tomaikens.co.uk
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli3 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi