Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Bæjarís opnar í miðbænum á Selfossi
Ný ísbúð hefur verið opnuð í nýja miðbænum á Selfossi , en ísbúðin hefur fengið nafnið Bæjarís.
Rekstraraðili er Ísbúðin Fákafeni ehf.
Bæjarís býður upp á allt það hefbundna kúluís, ís í brauðu og í boxi, bragðaref, shake að auki búbblu vöfflur eða „Hong Kong Bubble Waffles“, en þær koma upprunalega frá Hong Kong og eru eggjavöfflur og eru vinsælar sem street food þar í landi.
Bæjarís er í húsinu Ingólfi, sem var upphaflega reist árið 1926, einfalt bárujárnshús, portbyggt, undir áhrifum frá sveitserstílnum. Ingólfur var sjöunda húsið sem reist var á Selfossi. Húsið var tekið af grunni sínum 2007 en hefur nú verið endurbyggt og fær samastað fremst í nýja miðbænum, fáum metrum frá upprunalegri staðsetningu.
Myndir: facebook / Bæjarís
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði








