Markaðurinn
Ný vefverslun Tandurs
Á vormánuðum fór í loftið ný vefverslun Tandurs þar sem fyrirtæki og stofnanir geta verslað hreinlætis- og rekstrarvörur á einfaldan og þægilegan hátt.
Mjög auðvelt er að stofna til viðskipta með rafrænni auðkenningu sem flýtir fyrir afgreiðslu og eykur öryggi í viðskiptum. Vefverslun Tandurs býður upp á mikla möguleika þar sem meðal annars er hægt að skoða síðustu pantanir, sölusögu, einstaka reikninga og hreyfingarlista.
Auk þessa geta stjórnendur stillt pantaheimildir einstakra notenda fyrir tilteknar vörur eða vörulista.
Vefverslun Tandurs er beintengd bókhalds- og birgðakerfi Navision þannig er ljóst í rauntíma hvort vara er til eða ekki. Ef óskað er eftir þá getur viðskiptavinur fengið frá vefverslun tilkynningu þegar vara er komin aftur á lager.
Endilega kynnið ykkur vefverslun Tandurs www.tandur.is. Þar má líka nálgast greinargóð kennslumyndbönd um allt það helsta sem vefverslunin hefur upp á að bjóða.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa