Uppskriftir
Grilluð gúrka með humarsalati og kotasælu
Hráhefni
1 gúrka
100g humar
3msk kotasæla
2msk majónes
1-2 msk saxaðar kryddjurtir t.d. kóriander eða graslaukur
Hnífsoddur salt og smá pipar
Sítrónuraspur af einni sítrónu
Aðferð
Gúrkan er skorin langsum og kjarninn hreinsaður út. Best er að nota skeið við það.
Humar er skorin smátt og settur í skál ásamt kotasælu, majones, salti og pipar, kryddjurtum og sítrónuraspi.
Salati er raðað í miðja gúrkuna þar sem kjarninn var áður og gúrkan síðan sett á grillið eða grilluð inní ofni.
Uppskrift: islenskt.is
Höfundur uppskriftar: Ylfa Helgadóttir matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri







