Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Elite hótelkeðjan opnar nýtt hótel í haust
Elite hótelkeðjan opnar nýtt hótel í september næstkomandi í bænum Skellefteå í Svíþjóð. Hótelið sem hefur fengið nafnið „The Wood Hotel“ er 20 hæða trébygging með 205 hótelherbergjum, ráðstefnusal, ráðstefnuaðstöðu, þremur veitingastöðum og heilsulind með glæsilegu útsýni yfir borgina.
Elite rekur alls 22 hótel víðsvegar um Svíþjóð og er þetta fyrsta hótelið sem að hótelkeðjan opnar í bænum Skellefteå.
Hótelstjóri nýja hótelsins er David Åberg, en hann var til að mynda framkvæmdastjóri hjá Nordic Choice Hotels við góðan orðstír. Sjálfur ólst hann upp í Skellefteå og segir í tilkynningu að þetta sé draumaverkefnið hans.
Þrívíddarmyndir: elite.se
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar16 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun