Pistlar
Vínþrúgur heims eru taldar vera yfir 10 þúsund talsins
Vínþrúgur heims eru taldar vera yfir 10.000 talsins en aðeins brot af þeim eru ræktaðar í stórum stíl.
Þrúgur geta einnig borið fleiri en eitt nafn og fer það einungis eftir löndunum sem þær eru ræktaðar í hvaða nafn þau bera.
Vinsælustu þrúgur heims eru Cabernet Sauvignon og Chardonnay en það skýrist af mestu vegna þess að þau ber er auðveldara að rækta í fleiri en einu loftslagi.
Það má segja að allir geta fundið þá þrúgu sem er þeirra uppáhalds.
Höfundur: Grétar Matthíasson, framreiðslumeistari og stofnandi facebook hópsins: Þarf alltaf að vera vín?
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024