Frétt
Ólöglegt varnarefni í Wasa hrökkbrauði
Matvælastofnun varar við tveimur tegundum af Wasa hrökkbrauði. Hrökkbrauðið inniheldur varnarefnið etýlen oxíð sem er ekki leyfilegt í matvælaframleiðslu. Fyrirtækið SS, sem flytur inn vöruna, hefur innkallað hana með aðstoð Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF evrópska viðvörunarkerfið um matvæli og fóður og gerði heilbrigðiseftirlitinu viðvart.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi vörutegundir og framleiðslulotur:
Sesam & Havssalt
Vörumerki: Wasa
Vöruheiti: Sesam & Havssalt
Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 31.8.2021
Lotunúmer: S01086800
Strikamerki: 7300400111119
Nettómagn: 290 g
Geymsluskilyrði: Á ekki við
Framleiðandi: Barilla/Wasa
Framleiðsluland: Svíþjóð
Dreifing: Fjarðarkaup, Aðföng (Hagkaup), Verslun Einars Ólafssonar, Melabúðin, Hlíðarkaup, Ikea, jólagjafasala til fyrirtækja
Sesam Gourmet
Vörumerki: Wasa
Vöruheiti: Sesam Gourmet
Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 31.1.2021, 30.4.2021, 30.6.2021
Lotunúmer: G01044710, G01045630, G01046190
Strikamerki: 7300400481502
Nettómagn: 220 g
Geymsluskilyrði: Á ekki við
Framleiðandi: Barilla/Wasa
Framleiðsluland: Svíþjóð
Dreifing: Hlíðarkaup, Fjarðarkaup, Melabúðin, gjöf til mæðrastyrksnefndar, jólagjafasala til fyrirtækja
Viðskiptavinir sem keypt hafa ofangreindar vörur eru beðnir um að neyta þeirra ekki og farga eða skila til Sláturfélags Suðurlands, Fosshálsi 1, 110 Reykjavík.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






