Frétt
Lögreglan á Suðurlandi hrósar hótel- og veitingaaðilum í umdæminu
Fjölbreytt verkefni knúðu dyra hjá lögreglumönnum á Suðurlandi síðustu vikuna, en töluvert var farið í eftirlit með hótelum og veitingahúsum í vikunni og kannað með sóttvarnir og haft eftirlit með því að reglum sé fylgt eftir.
Lögreglumenn bentu á lítils háttar lagfæringar á nokkrum stöðum, en ekki var ástæða til kæru á neinum stöðum og vilja lögreglumenn á Suðurlandi hrósa hótelum og veitingaaðilum í umdæminu fyrir að fylgja þeim reglum sem settar hafa verið, en það er einmitt mjög mikilvægt því þannig að við komumst í gegnum þennan skafl saman.
Mynd: úr safni
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi






