Frétt
Lögreglan á Suðurlandi hrósar hótel- og veitingaaðilum í umdæminu
Fjölbreytt verkefni knúðu dyra hjá lögreglumönnum á Suðurlandi síðustu vikuna, en töluvert var farið í eftirlit með hótelum og veitingahúsum í vikunni og kannað með sóttvarnir og haft eftirlit með því að reglum sé fylgt eftir.
Lögreglumenn bentu á lítils háttar lagfæringar á nokkrum stöðum, en ekki var ástæða til kæru á neinum stöðum og vilja lögreglumenn á Suðurlandi hrósa hótelum og veitingaaðilum í umdæminu fyrir að fylgja þeim reglum sem settar hafa verið, en það er einmitt mjög mikilvægt því þannig að við komumst í gegnum þennan skafl saman.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun1 dagur síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina