Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bókin BAKAÐ með Elenoru Rós er uppseld – Væntanleg aftur í sölu 10. desember
Elenora Rós Georgesdóttir bakaranmemi á Bláa Lóninu hefur tekið saman sínar uppáhalds uppskriftir sem spanna allt frá einföldum súrdeigsbakstri til gómsætra súkkulaðivafninga og allt þar á milli og útkoman er glæsileg bók.
Bókin inniheldur einnig ítarlega kennslu í súrdeigsbrauðgerð og öll þau helstu trix sem þarf að kunna til að baksturinn heppnist sem best.
Bókin er uppseld hjá útgefanda, en er væntanleg aftur í sölu 10. desember n.k. og hægt er að kaupa hana í forsölu hér.
Elenora vinnur við bakstur í Bláa Lóninu og hefur haldið úti vinsælu instagram síðunni Bakaranora um nokkurt skeið.
„Uppskriftirnar í bókinni eru margar hverjar mjög persónulegar og um leið uppáhalds. Þær eru fjölbreyttar og það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Njótið vel!“
segir Elenora Rós, en bókin er innbundin og 160 bls.
Mynd: edda.is
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu