Markaðurinn
Til hamingju Pólland
Í dag, 11. nóvember er þjóðhátíðardagur Póllands og sökum þess hve stór hluti íslensku þjóðarinnar á rætur að rekja til Póllands þá er tilvalið að skoða skemmtilegar pólskar vörur og hefðir.
Pólsk matargerð hefur þróast í gegnum tíma vegna breytilegra aðstæðna í landinu. Pólskar eldunarhefðir eru svipaðar öðrum sem er að finna annarsstaðar í Mið-Evrópu og Austur-Evrópu og jafnvel í Frakklandi og á Ítalíu. Áhersla er lögð á kjöti, sérstaklega svínakjöti, nautkjöti og kjúklingi (mismunandi eftir svæðum), og vetrargrænmeti svo sem káli, og kryddum.
Helstu réttir pólskrar matargerðar eru bigos (súpa með nautkjöti), kiełbasa (steiktar pyslur), kotlet schabowy (svínakóteletta í brauðmolum), gołąbki (fyllt kálblöð), pierogi (soðkökur) og zrazy (fyllt og upprúllað kjöthakk). Heimild wikipedia
Á meðal vinsælustu bjórum í Póllandi eru Tyskie og Lech sem eru einmitt á tilboði hér vegna þjóðhátíðardagsins.
Mælum með því að fylgjast með facebook síðunum Lech og Tyskie.

-
Keppni12 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata