Frétt
Íslenskir veitingastaðir auglýsa samkeppnisaðila
Í gær hér á veitingageirinn.is vöktum við athygli á að Burger King í Bretlandi birti twitter færslu þar sem fyrirtækið hvetur fólk til að panta hjá McDonald’s, einum stærsta keppinautnum Burger King.
Sjá einnig:
Burger King hvetur viðskiptavini að panta mat hjá McDonald´s
Tilgangurinn er til að hvetja fólk að versla á veitingahúsum og tryggja þannig atvinnulífinu gangandi á þessum síðustu og verstu tímum.
Nú hafa íslenskir veitingastaðir gert hið sama eins og sjá má á meðfylgjandi mynd frá Duck & Rose við Austurstræti sem birti facebook færslu í dag.
Facebook færslan:
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






