Frétt
Íslenskir veitingastaðir auglýsa samkeppnisaðila
Í gær hér á veitingageirinn.is vöktum við athygli á að Burger King í Bretlandi birti twitter færslu þar sem fyrirtækið hvetur fólk til að panta hjá McDonald’s, einum stærsta keppinautnum Burger King.
Sjá einnig:
Burger King hvetur viðskiptavini að panta mat hjá McDonald´s
Tilgangurinn er til að hvetja fólk að versla á veitingahúsum og tryggja þannig atvinnulífinu gangandi á þessum síðustu og verstu tímum.
Nú hafa íslenskir veitingastaðir gert hið sama eins og sjá má á meðfylgjandi mynd frá Duck & Rose við Austurstræti sem birti facebook færslu í dag.
Facebook færslan:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann