Markaðurinn
Saman gegn sóun – Tilboð í Vefverslun Garra
Nýjar vörur hafa bæst við og eru á ótrúlegu tilboði í Saman gegn sóun í Vefverslun Garra, m.a. Ananashringir, Heilar heslihnetur, Hearts of Palm, Múslí Granola, súkkulaði frá Costa Rica og margt fleira.
Við settum af stað þetta átak þar sem við viljum halda áfram að gera enn betur í umhverfismálum og stuðla að minni sóun í heiminum.
Hér er að finna vörur sem eru að hætta í sölu hjá okkur eða eiga lítið eftir af stimpli og fást á niðursettu verði. Við viljum gefa viðskiptavinum okkar færi á því að versla vörur á einstaklega góðu verði sem annars yrði mögulega fargað. Þannig hjálpumst við að og drögum saman úr sóun.

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025