Frétt
Falsaðir 10 þúsund króna seðlar í umferð
Nú síðustu daga hafa komið þrjú mál á borð lögreglunnar á Norðurlandi sem varða viðskipti aðila með falsaða 10 þúsund króna seðla.
Seðlarnir eru nú frekar illa falsaðir en samt sem áður geta svona seðlar farið fram hjá afgreiðslufólki og menn náð að svíkja út vörur og þjónustu, því miður, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni.
Lögreglan vill beina til allra að vera á varðbergi gagnvart þessu. Ef ykkur grunar að seðill sé falsaður þá endilega hafið samband við við lögregluna í síma 444-2800 eða í gegn um 112.
Mynd: facebook / Lögreglan á Norðurlandi
-
Bocuse d´Or16 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar1 dagur síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn5 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar






