Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kurdo Kebab opnar pizzustað
Í október í fyrra opnaði veitingastaðurinn Kurdo Kebab við Skipagötu 2 í miðbæ Akureyrar þar sem kjúklingastaðurinn Taste var áður til húsa.
Sjá einnig:
Kurdo Kebab býður upp á kebab, Shawrama, Falafel og fleira góðgæti. Frá opnun Kurdo Kebab þá hefur staðurinn hlotið mikilla vinsælda meðal erlendra jafnt sem innlendra gesta.
Kurdo Pizza opnar
Kurdo Pizza er nýjasta viðbótin við líflega flóru veitingastaða í hjarta Akureyrar, en hann er staðsettur við Ráðhústorgið þar sem Hlöllabátar voru áður til húsa.
Eigandi Kurdo Kebab og Kurdo Pizza er Rahim Rostami.
Mynd: facebook / Kurdo Kebab Akureyri
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi