Viðtöl, örfréttir & frumraun
Elda skólamat fyrir 1,7 milljónir skólabarna dag hvern
![Sonny Side, þáttastjórnandi youtube rásarinnar "Best Ever Food Review" og Chanchalapathi Dasa varaformaður samtakanna](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2020/02/sonny-side-best-ever-food-review-1024x543.jpg)
Sonny Side, þáttastjórnandi youtube rásarinnar „Best Ever Food Review“ og Chanchalapathi Dasa varaformaður samtakanna
Akshaya Patra samtökin á Indlandi hefur heldur betur stækkað frá stofnun þess, en hún útbýr skólamat og eru samtökin ekki rekin í hagnaðarskyni.
Akshaya Patra var stofnað árið 2000 og var þá eldaður matur fyrir 1.500 skólabörn dag hvern. Í dag eldar sjálfboðaliðar samtakanna mat fyrir 1,7 milljón skólabarna á hverjum degi eða alls fyrir 14.173 þúsund skóla landsins.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá samtökin elda og afhenta skólamatinn:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný