Markaðurinn
Ari Þór Gunnarsson til liðs við Fastus
Ari Þór Gunnarsson hefur verið ráðinn í starf söluráðgjafa á fyrirtækjasviði Fastus og hefur hann þegar tekið til starfa. Enn bætist því í hóp öflugra starfsmanna hjá Fastus. Fyrirtækjasvið Fastus býður margþættar tækja- og rekstrarlausnir, veitir ráðgjöf og þjónustu við hótel og veitingastaði, sem og mötuneyti fyrirtækja, skóla og heilbrigðisstofnana.
Ari Þór og er lærður matreiðslumaður og hefur allt frá árinu 2007 starfað sem slíkur, lengst af á Fiskfélaginu, þar sem hann hefur síðustu ár verið yfirkokkur. Undanfarin 10 ár hefur Ari Þór tekið þátt í fjölda matreiðslukeppna bæði hér á Íslandi sem og erlendis og haft þar góðu gengi að fagna. Ari Þór er trúlofaður Eydísi Rut Ómarsdóttur og saman eiga þau tvær dætur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla