Markaðurinn
Ari Þór Gunnarsson til liðs við Fastus
Ari Þór Gunnarsson hefur verið ráðinn í starf söluráðgjafa á fyrirtækjasviði Fastus og hefur hann þegar tekið til starfa. Enn bætist því í hóp öflugra starfsmanna hjá Fastus. Fyrirtækjasvið Fastus býður margþættar tækja- og rekstrarlausnir, veitir ráðgjöf og þjónustu við hótel og veitingastaði, sem og mötuneyti fyrirtækja, skóla og heilbrigðisstofnana.
Ari Þór og er lærður matreiðslumaður og hefur allt frá árinu 2007 starfað sem slíkur, lengst af á Fiskfélaginu, þar sem hann hefur síðustu ár verið yfirkokkur. Undanfarin 10 ár hefur Ari Þór tekið þátt í fjölda matreiðslukeppna bæði hér á Íslandi sem og erlendis og haft þar góðu gengi að fagna. Ari Þór er trúlofaður Eydísi Rut Ómarsdóttur og saman eiga þau tvær dætur.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






