Frétt
Myglulykt, matarleyfar á veggjum og fleira í Kjarvalsversluninni á Kirkjubæjarklaustri
Linda Ösp Gunnarsdóttir, íbúi Skaftárhrepps, deilir á facebook upplifun sína á Kjarvalsversluninni á Kirkjubæjarklaustri.
Þar lýsir hún að það sé eins og að ganga á vegg þegar komið er inn í búðina vegna myglulyktar, sjá ís lekandi úr frysti, reykingarlykt úr mjólkurkæli og fleira.
Linda hefur sent tölvupóst bæði til yfirmanna verslunarinnar og eins heilbrigðiseftirlitsins, í júlí 2018, apríl 2019 og júlí 2019, til að vekja athygli á málinu en lítið hefur áunnist og allar lausnir hafa verið skammvinnar að sögn Lindu.
Kjarval er hluti af Krónunni sem er í 100% eigu Festi hf.
Sér til stuðnings birtir Linda fjölmargar myndir sem teknar voru á tímabilinu júlí 2018 til dagsins í dag.
Finnst þér í lagi að ganga inn í matvörubúð og labba á vegg vegna myglulyktar? eða að sjá ís lekandi úr frysti í 10…
Posted by Linda Ösp Gunnarsdóttir on Monday, January 6, 2020
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA































