Keppni
Góð aðsókn á World Class barþjónakeppnina – Færri komast að en vilja
Nú stendur yfir fyrsta lota World Class þar sem efstu 20 barþjónarnir eru dæmdir í dag. Verkefnið er tengt Tanqueray no. Ten og eiga barþjónar að túlka hjartað í vökvanum. Aðferð er fremur frjáls en það er mikilvægt að Tanqueray 10 skíni í gegn.
World Class keppnin hefur vaxið og dafnað og lagt mikið af mörkum að efla drykkjarmenningu landsins. Þetta er fimmta árið sem keppnin er haldin á Íslandi. Í ár er fyrsta árið þar sem er fjöldatakmörkun í fyrri lotu þannig að keppnin verður spennandi í ár. Í vor verður skorið niður í topp 10 sem keppa í seinni lotu en sigurvegarinn fer alla leið til Ástralíu að keppa við bestu barþjóna heims.
Dómnefnd skipa fyrrum sigurvegarar Jónmundur og Andri Davíð ásamt skipuleggjanda keppninnar Hlyni Björnssyni.
Eftirfarandi eru keppendur og staðir sem þeir keppa fyrir:
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Valkyrjan lokar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hverjir skutla matnum þínum heim? Alþjóðleg könnun veitir innsýn í líf og störf sendla sem starfa fyrir Wolt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Sónó flytur út og Plantan flytur inn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður opnar við gömlu höfnina í Reykjavík
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Lagterta – Uppskrift
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Jólaborgarinn seldist upp
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum