Keppni
Úrslit – Nemakeppnin í brauða-, og kökugerð
Nemakeppnin í brauða-, og kökugerð sem fram fór á vegum Kornax á Stóreldhússýningunni í Laugardalshöll um helgina, heppnaðist með afbrigðum vel.
Þátttakendur voru bakaranemar á fyrsta ári sem sýndu mikinn metnað og varð útkoman alveg hreint glæsileg. Veitt voru verðlaun fyrir besta brauðið, besta vínarbrauðið, besta blautdeigið og fyrir flest heildarstig.
Eftirfarandi nemar báru sigur úr bítum að þessu sinni:
Sigurvegari keppninnar með flest heildarstig var Ari Hermannsson nemi hjá Brauð og Co, en hann vann einnig verðlaunin Besta vínarbrauðið.
Verðlaun fyrir besta blautdeigið hlaut Ásdís Ögmundsdóttir nemi hjá Almari bakara.
Verðlaun fyrir besta brauðið hlaut Elenora Rós Georgesdóttir nemi hjá Bláa Lóninu.
Við hjá Kornax óskum nemunum innilega til hamingju með þennan flotta árangur og hlökkum til að vinna með þeim í framtíðinni.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini








