Keppni
Skráning í Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins 2019
Eftirréttakeppnin Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins verður haldin fimmtudaginn 31. október á sýningunni Stóreldhúsið 2019 í Laugardalshöll.
Þema keppninnar er Framtíðin. Hver og einn keppandi túlkar þemað eftir sínu höfði. Þeminn þarf að skila sér t.a.m. í hráefni, áferð, nafni, uppbyggingu osfrv.
Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru á nemasamningi í fyrrnefndum greinum. Undantekningartilvik frá ofannefndu verða metin sérstaklega.
Opnað hefur verið fyrir skráningu í keppnirnar.
Þrjátíu sæti eru í boði í báðum keppnum.
SKRÁNING HÉR Í EFTIRRÉTTUR ÁRSINS 2019
SKRÁNING HÉR Í KONFEKTMOLI ÁRSINS 2019
Nánari upplýsingar gefur Bjartur í síma 696-4438 eða [email protected]
Hér getur þú nálgast allar nánari upplýsingar um keppnina og hráefni sem eftirrétturinn eða konfektmolinn þarf að innihalda.
Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar:
EFTIRRÉTTUR ÁRSINS 2019
KONFEKTMOLI ÁRSINS 2019
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






