Vín, drykkir og keppni
Svona tekur ríkið mikið af hverri flösku
Félag atvinnurekenda hefur reiknað nokkur dæmi um hlut ríkisins í verði áfengra drykkja. Hér er miðað við útsöluverð í vínbúðum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins.
Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri FA segir meðal annars:
„Þessar tölur sýna svart á hvítu að það eru íslenskir stjórnmálamenn, sem ráða í raun áfengisverðinu í vínbúðinni. Fjármálaráðherra reynir að beina athyglinni annað, en hann og aðrir þingmenn bera langmesta ábyrgð á því hvers vegna verð áfengis á Íslandi er svo hátt með því að leggja á það hæstu áfengisskatta í Evrópu – og þótt víðar væri leitað.
Ráðherrann boðar í fjárlagafrumvarpi næsta árs enn frekari hækkanir, annars vegar með 2,5% hækkun á áfengisgjaldi og hins vegar hækkun á álagningu ÁTVR, sem enn hefur ekki verið upplýst hvað verður mikil. Það þýðir ekkert fyrir fjármálaráðherra að reyna að vísa ábyrgðinni annað.“
Mynd: atvinnurekendur.is

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt2 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards