Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ferskur og flottur nýr matseðill á KEF restaurant
Eins og fram hefur komið þá hafa verið gerðar miklar og metnaðarfullar endurbætur á veitingadeild hjá Hótel Keflavík Nýi veitingastaðurinn heitir KEF restaurant og hefur fengið gott orð á sig fyrir góða þjónustu og mat.
Sjá einnig: Metnaðarfullir fagmenn við stjórnvölinn á nýjum veitingastað í Keflavík
Rekstrarstjóri er Steinþór Jónsson hótelstjóri á Hótel Keflavík. Magnús Ólafsson matreiðslumaður er veitingastjóri, Jón Gunnar Erlingsson matreiðslumaður er aðstoðar-rekstrarstjóri og yfirmatreiðslumaður er Óli Már Erlingsson.
Nú á dögunum bættu þeir félagar við nýjum matseðli sem er í bistro stíl og er byggður upp á að gestir geta deilt réttum sín á milli. Matseðillinn er í gildi frá 11:30 til 17:00.
Myndir: facebook / KEF restaurant
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar24 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra










