Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Laundromat enduropnað
Tæplega eitt og hálft ár er síðan þvottakaffihúsið Laundromat skellti í lás í Austurstræti, sem þótti harmafregn. Staðurinn hafði verið starfræktur í átta ár við góðan orðstír – allt þar til veitingamaðurinn Friðrik Weishappel tilkynnti að viðræður um áframhaldandi starfsemi við Austurstræti 9 hefðu siglt í strand.
Sjá einnig: Laundromat Cafe við Austurstræti 9 lokar
Sölvi Snær Magnússon sem, ásamt eiginkonu sinni Kristínu Ástu Matthíasdóttur og hjónunum Ásgeiri Kolbeinssyni og Bryndísi Heru Gísladóttur, vinna nú að enduropnun á Laundromat, að því er fram kemur á visir.is sem fjallar nánar um Laundromat hér.
Mynd: facebook / The Laundromat Café
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






