Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Mathöll Höfða – framkvæmdum miðar vel áfram – Myndir
Ég var að koma úr ræktinni fyrir stuttu og langaði til að sjá hvernig framkvæmdum miðar áfram við Mathöllina á Höfðanum sem er verið að innrétta þessa dagana.
Ég smellti mér inn fyrir og tók nokkrar myndir, en það er Sólveig í Culiacan og félagar sem eru að innrétta þarna veglegt húsnæði.
Sjá einnig: Þessir veitingastaðir verða í Mathöll Höfða
Gert er ráð fyrir að opna á allra næstu dögum og vonandi getum við þá birt fleiri skemmtilegri myndir og kannski stutt viðtal við eldhugana. Við vonum að okkur verði boðið þegar þar að kemur.

-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag