Markaðurinn
Austurland fær nýjan Rational ofn
Á dögunum fjárfesti Verkmenntaskólinn á Austurlandi í glæsilegum nýjum 6 skúffu Rational ofni.
Unga kynslóðin á Austurlandi er því að fá mat eldaðan í bestu gæðum. Nú er lögð áhersla að verja íslenskuna og eru allir Rational SCC ofnar á íslensku.
Hann er með Suðu, steikingu og gufusteikingu og yfir 50 eldunar stillingar.
Ofninn er með sjálfvirku þvottakerfi sem er með töflum en ekki fljótandi þvottaefnum.
Við hjá BakoÍsberg brugðum undir okkur betri fætinum og héldum gott námskeið á ofninn.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Keppni21 klukkustund síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro