Íslandsmót barþjóna
Paulina og Viktor hrepptu Íslandsmeistaratitil í kaffikeppnisgreinum
Nú rétt í þessum voru úrslitin kynnt í íslandsmóti kaffibarþjóna og í kaffigerð.
Íslandsmeistari kaffibarþjóna er Viktor Ellingsson.
Íslandsmeistari í Kaffibruggi er Paulina Ewa Bernaciak.
Þau bæði munu keppa fyrir Íslands hönd í Boston í apríl næstkomandi.
Sjá einnig: Tvö Íslandsmót í kaffigreinum haldin næstkomandi helgi
Keppnirnar voru á vegum Kaffibarþjónafélagsins, Expert og Chaqwa á Íslandi og voru haldnar í húsakynnum Expert í Draghálsi.
Myndir frá keppninni eru væntanlegar og verður vakið athygli á þeim með nýrri frétt eða fylgist með hér.
Mynd: Instagram / Kaffibarþjónafélagið
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita