Íslandsmót barþjóna
Paulina og Viktor hrepptu Íslandsmeistaratitil í kaffikeppnisgreinum
Nú rétt í þessum voru úrslitin kynnt í íslandsmóti kaffibarþjóna og í kaffigerð.
Íslandsmeistari kaffibarþjóna er Viktor Ellingsson.
Íslandsmeistari í Kaffibruggi er Paulina Ewa Bernaciak.
Þau bæði munu keppa fyrir Íslands hönd í Boston í apríl næstkomandi.
Sjá einnig: Tvö Íslandsmót í kaffigreinum haldin næstkomandi helgi
Keppnirnar voru á vegum Kaffibarþjónafélagsins, Expert og Chaqwa á Íslandi og voru haldnar í húsakynnum Expert í Draghálsi.
Myndir frá keppninni eru væntanlegar og verður vakið athygli á þeim með nýrri frétt eða fylgist með hér.
Mynd: Instagram / Kaffibarþjónafélagið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






