Frétt
Lést eftir að hafa borðað sveppi á Michelin veitingastað
Michelin stjörnu veitingastaður á Spáni hefur verið lokaður á meðan að stjórnvöld rannsaka dauða konu sem talið hafa innbyrt eitur á veitingastaðnum.
María Jesús Fernández Calvo, 46 ára, pantaði sér rétt á matseðlinum sem innihélt morchella sveppi á veitingastaðnum RiFF í bænum Valencia s.l. laugardag. Hugsanlegt er að sveppurinn hafi verið eitraður og ekki rétt eldaður.
Fernández bauð eiginmanni sínum á veitingastaðinn en hann átti afmæli þann dag og með þeim var 10 ára sonur þeirra. Hún dó á sunnudagsmorgni eftir mikil veikindi.
Ellefu aðrir viðskiptavinir sem borðuðu á Riff á laugardaginn, þar á meðal eiginmaður og sonur Fernandez Calvo, urðu mikið veikir í kjölfarið en eru á batavegi, samkvæmt heimildum telegraph.co.uk.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vel heppnuð villibráðarveisla á Nielsen – Sólveig: veislan gekk mjög vel og bara almenn ánægja með villibráðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sænsku síldarkokkarnir fóru á kostum á Siglufirði – Anita: Þeir Ted og Joakim töfruðu fram síldarrétti sem eru okkur Íslendingum flestum framandi – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Jólaopnun í Expert – Taktu borðbúnaðinn á næsta stig fyrir jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann