Markaðurinn
Við bjóðum þér á ljúffenga kaffikynningu föstudaginn 15. febrúar
Rekstrarvörur hafa tekið í sölu hágæða kaffi & kaffivörur frá Pelican Rouge og bjóðum nú kaffivélar í þjónustusamningi.
Í því tilefni bjóðum við þér á ljúffenga kaffikynningu föstudaginn 15. febrúar nk.
Kynnir verður Margje Mabelis, SCA Coffee Trainer, ásamt öðrum kaffisérfræðingum frá Pelican Rouge.
Við verðum með 5 kynningartíma þennan dag og bjóðum þér að velja tíma sem hentar þér best að koma.
Kynningartímar kl. 9:00, 10:00, 11:00, 13:00 og 14:00. Hver kynning verður ca. 20 mín.
Smelltu hér til að skrá þig á kynninguna.
Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði