Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
„Opnum dyrnar 12. febrúar kl 16:30“ – Nýr veitingastaður á Akureyri
„Opnum dyrnar 12. febrúar kl 16:30“
Stutt og hnitmiðuð tilkynning birtist á facebook síðu Pizzasmiðjunnar sem er nýr veitingastaður á Akureyri, staðsettur við Hafnarstræti 92 þar sem La Vita e Bella var áður til húsa.
Það eru veitingahjónin Einar Geirsson og Heiðdís Fjóla Pétursdóttir sem eru eigendur staðarins, en þau reka einnig staðina Rub 23, Bautann og Sushi Corner. Einar og Heiðdís keyptu Bautann og La Vita e Bella síðastliðið sumar og hafa staðið að framkvæmdum síðan á húsnæði La Vita e Bella sem staðsettur er í kjallara Bautans.
Fjarlægja þurfti glugga á staðnum til að koma pizzaofninum inn:
Fyrstu prufur:
Myndir: facebook / Pizzasmiðjan
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir