Markaðurinn
Febrúar tilboð Ölgerðarinnar
Í febrúar tilboði Ölgerðarinnar er súrdeigsbrauð, kleinuhringir svo fátt eitt sé nefnt.
Einnig má vekja athygli á fisk í panko raspi sem bæði má djúpsteikja eða í ofn á 935 kr kg.
Tilboðin eru í vefverslun Ölgerðarinnar undir flipa „Tilboð“, til að fá afsláttinn þarf að panta þar, eða hafa samband við ykkar sölumann eða þjónustuvera okkar s. 412 8100.
Ef ykkur vantar aðgang að vefverslun hafið samband við vefstjóra [email protected] til að fá aðgang.
Smellið hér til að skoða tilboðin.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði