Markaðurinn
Febrúar tilboð Ölgerðarinnar
Í febrúar tilboði Ölgerðarinnar er súrdeigsbrauð, kleinuhringir svo fátt eitt sé nefnt.
Einnig má vekja athygli á fisk í panko raspi sem bæði má djúpsteikja eða í ofn á 935 kr kg.
Tilboðin eru í vefverslun Ölgerðarinnar undir flipa „Tilboð“, til að fá afsláttinn þarf að panta þar, eða hafa samband við ykkar sölumann eða þjónustuvera okkar s. 412 8100.
Ef ykkur vantar aðgang að vefverslun hafið samband við vefstjóra [email protected] til að fá aðgang.
Smellið hér til að skoða tilboðin.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu





