Starfsmannavelta
Rekstrarumhverfi veitingastaða afar slæmt
Um 10 veitingastaðir hafa hætt rekstri á síðasta ári í miðbæ Reykjavíkur.
„Það er ýmislegt sem getur haft áhrif á þennan rekstur og undanfarin tvö ár þá er ljóst að rekstrarumhverfi veitingastaðanna hefur breyst töluvert til hins verra.“
Segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustu í samtali við RÚV sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum