Vertu memm

Markaðurinn

Awamori á Íslandi

Birting:

þann

Drykkur - Awamori

Á japönsku eyjunni Okinawa hefur hrísgrjónabrennivínið Awamori verið eimað í meira en 600 ár. Awamori þykir einstaklega hrein tegund áfengis, í því eru einungis þrjú hráefni, vatn hrísgrjón og Koji.  Eins og frægt er orðið er Awamori því ekki talið valda timburmönnum.  Awamori hefur þó aldrei verið markaðssett í Evrópu eða Bandaríkjunum.

Nú er hinsvegar að verða breyting á þessu og það kemur í hlut íslenskra barþjóna að verða fyrstir til að vinna með þessa tegund áfengis.  Fyrstu flöskurrnar af RYUKYU 1429 Awamori eru á leiðinni til landsins og mun Drykkur ehf. sjá um dreifingu.

Awamori Master Class og Kokkteilkeppni

26. febrúar næstkomandi verður haldið Awamori Master Class þar sem fulltrúar framleiðenda koma frá Okinawa og kynna hinar mörgu hliðar Awamori.

Í beinu framhaldi verður haldin RYUKYU 1429 Taste Wars Kokkteilkeppni. Staður og stund verða auglýst síðar.

Áhugasamir um Awamori eru hvattir til að bæta sér í hópinn  RYUKYU 1429 Awamori Barþjónar

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið