Freisting
Hótel Rangá á lista yfir 100 bestu hótel Evrópu
Hótel Rangá er að finna á lista yfir 100 bestu hótelin í Evrópu. Listinn er tekinn saman af sérfræðingum fyrir breska blaðið The Times.
Í umfjöllun Times um Hótel Rangá segir m.a. að allir ferðamenn með sjálfsvirðingu sem ætla að heimsækja Ísland í sumar mun reyna að koma sér eins nálægt eldfjallinu Eyjafjallajökli og þeir geta án þess að brenna sig. Þar til í mars s.l. var lúxussveitahótelið Rangá ábyggilegasti staðurinn á jörðinni til að fylgjast með norðurljósunum. Nú er það besti staðuinn til að fylgjast með eldglæringunum frá nágrannaeldfjallinu.
Það fylgir sögunni að lífleg laxveiðiá renni við hlið hótelsins og að gestir þess geti slappað af í heitum potti sem nýtir jarðhitavatn, en þetta kemur fram á vefnum visir.is
Mynd: hotelranga.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni21 klukkustund síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati