Freisting
Hótel Rangá á lista yfir 100 bestu hótel Evrópu

Hótel Rangá er að finna á lista yfir 100 bestu hótelin í Evrópu. Listinn er tekinn saman af sérfræðingum fyrir breska blaðið The Times.
Í umfjöllun Times um Hótel Rangá segir m.a. að allir ferðamenn með sjálfsvirðingu sem ætla að heimsækja Ísland í sumar mun reyna að koma sér eins nálægt eldfjallinu Eyjafjallajökli og þeir geta án þess að brenna sig. Þar til í mars s.l. var lúxussveitahótelið Rangá ábyggilegasti staðurinn á jörðinni til að fylgjast með norðurljósunum. Nú er það besti staðuinn til að fylgjast með eldglæringunum frá nágrannaeldfjallinu.
Það fylgir sögunni að lífleg laxveiðiá renni við hlið hótelsins og að gestir þess geti slappað af í heitum potti sem nýtir jarðhitavatn, en þetta kemur fram á vefnum visir.is
Mynd: hotelranga.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa





