Starfsmannavelta
137 milljóna gjaldþrot Argentínu steikhúss
Argentínu steikhúsi var lokað í apríl síðastliðnum og eins og fram hefur komið í fjölmiðlum að hluti starfsfólks hefði ekki fengið greidd laun vegna marsmánaðar.
Þá höfðu ekki verið greidd iðgjöld af launum starfsfólks frá því í maí árið 2017. Um tuttugu manns úr starfshópnum leituðu til stéttarfélagsins Eflingar í kjölfarið.
BOS ehf. tók við rekstri Argentínu í október á síðasta ári eftir að fyrrum rekstrarfélag veitingastaðarins, Pottur ehf., varð gjaldþrota í mars á sama ári.
Skiptafundur þrotabús BOS ehf., fyrrum rekstrarfélags Argentínu steikhúss, verður haldinn á skrifstofu skiptastjóra 21. desember kl. 10:00 og til stendur að ljúka skiptum þá.
Kröfur í þrotabúið nema rúmlega 137 milljónum króna talið er að lítið eða ekkert fáist upp í þær kröfur. Þetta kemur fram í Lögbirtingarblaðinu sem að mbl.is greinir frá.
Mynd: facebook / Argentína Steikhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn






