Uppskriftir
Dökkar kókoskökur
400 gr smjörlíki
250 gr sykur
2 egg
400 gr hveiti
200 gr kókosmjöl
1/2 tsk. hjartarsalt
6 tsk. kakó
2 tsk. vanilludropar
Hitið ofinn í 180° C. Hrærið saman sykri og smjörlíki þar til það er létt og ljóst. Þeytið vanilludropunum og eggjunum saman við, einu í einu og þeytið vel á milli. Þurrefunum blandað vel saman og þeim síðan hrært varlega saman við blönduna.
Kökurnar settar með teskeið á plötu og bakaðar í um 10 mínútur.
Höfundur: Haukur Friðriksson, bakarameistari
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa