Frétt
Boðið upp á nýstárlegan matseðil úr lítið nýttum matvælum – Allt ókeypis!
Á morgun miðvikudaginn 5. desember verður haldið áhugavert partý undir yfirskriftinni Óhóf. Farið verður yfir matarsóun Íslendinga, en samkvæmt könnun þá má rekja 5% af CO2 losun landsins til matarsóunar og 1/3 af framleiddum mat í heiminum endar í ruslinu.
Drykkir og veitingar unnin úr lítið nýttum matvælum verða í boði. Það er Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari sem kemur til með að töfra fram marga skemmtilega rétti.
Matseðillinn er á þessa leið:
Sigga Dögg kynfræðingur verður með matarsóunarhugvekju, Amabadama tekur nokkur lög ofl.
Viðburðurinn fer fram á Loftinu við Bankastræti og hefst klukkan 17:00
Þetta er allt ókeypis.
Sjá nánar á facebook hér.
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill