Frétt
Minnsti veitingastaður Íslands fær 2 Michelin stjörnu veitingastað í heimsókn
Kadeau frá Kaupmannahöfn kemur til Íslands og heldur Pop Up á ÓX restaurant 16. – 17. nóvember næstkomandi.
Kadeau skartar 2 Michelin stjörnum og er einn af mest spennandi veitingastöðum í Danmörku. Kadeau eru þekktir fyrir að rækta mesta allt sitt grænmeti og jurtir sjálfir á eyjunni Bornholm. Kadeau og ÓX hafa útbúið 15. rétta matseðil sem munu leika við bragðlauka gesta ÓX um helgina.
ÓX er 11 sæta veitingastaður sem er falinn (speakeasy) á bakvið Sumac Grill + Drinks á Laugavegi 28.
ÓX opnaði formlega í apríl á þessu ári og hefur heldur betur slegið í gegn hjá þeim gestum sem hafa sótt staðinn.
Fullbókað er á kvöldin en hægt er að skrá sig á biðlista hér.
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars