Starfsmannavelta
Menu Veitingar hættir starfsemi
Í síðustu viku hætti Menu Veitingar starfsemi, en fyrirtækið var staðsett í Offiseraklúbbnum við Grænásbraut 619 á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Menu Veitingar sem fagnaði 11 ára starfsári í ár, hefur séð um að þjónusta fjölda fyrirtækja og stofnana á stór-höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum. Fyrirtækið sá um mötuneyti, eldhús, útvegaði bakkamat á vinnusvæði og hefur verið alhliða veisluþjónustu við góðan orðstír.
„Ég var búinn að vera berjast við að halda fyrirtækinu gangandi s.l. hálfa árið, sem tókst því miður ekki“
Sagði Ásbjörn Pálsson matreiðslumeistari og eigandi Menu Veitinga í samtali við veitingageirinn.is.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni