Frétt
Túnfiskfestival á Sushi Social
Japanski kaítaímeistarinn Nobuyuki Tajiri er staddur hér á landi á vegum Sushi Social í tilefni Túnfiskfestivals sem veitingastaðurinn heldur dagana 23. – 27. október. Sérstakur matseðill festivalsins samanstendur af hinum ýmsu túnfiskréttum en hráefnið er af 153 kg bláuggatúnfisk sem Sushi Social lét sérinnflytja til landsins.
Tajiri sem starfar á veitingastaðnum Belfagó í Barcelona er einn besti túnfisskurðarmaður heims og ætlar að sýna boðsgestum meistaratakta við að hluta túnfiskinn niður eftir öllum kúnstarinnar reglum.
Það var Innnes sem annaðist innflutninginn á túnfisknum fyrir Sushi Social.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri







