Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kíkt á Fjárhúsið úti á Granda
Undirritaður var á smá rölti úti á Granda og kom við í Matarmarkaðinum og smellti af nokkrum myndum af þessum herramanni þar sem hann stóð vaktina í Fjárhúsinu.
Þetta er hann Birgir Rafn Reynisson sem er annar eiganda á móti Herborgu Svönu Hjelm.
Ég spjallaði lítillega við Birgir þar sem mig langaði að heyra aðeins meira um hvað verður á boðstólum hjá þeim um jólin, en ég hafði heyrt að það yrði ákaflega spennandi. Að sjálfsögðu komum við til með að skoða það betur því jólin eru bara hinu megin við hornið.
Bæði Birgir og Herborg hafa staðið í ströngu á þessu ári en fyrir utan að hafa opnað Fjárhúsið þar sem lögð er áhersla á íslenska lambið þá eru þau einnig fólkið á bak við Matartímann sem er að slá í gegn í skólunum.
Látum þetta duga í bili en við eigum eftir að fjalla um jólalambið hjá þeim aðeins betur þegar nær dregur að jólum.

-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag