Keppni
Orlando Marzo sigraði World Class kokteilkeppnina | Orri Páll á meðal 20 bestu barþjónum heims
Úrslitakeppnin í World Class kokteilkeppninni sem haldin var í Berlín var bæði hörð og spennandi.
Það var Orri Páll Vilhjálmsson frá Apótekinu sem keppti fyrir Íslands hönd, en hann náði þeim frábæra árangri að komast í úrslit á meðal 20 bestu barþjóna af 58 keppendum.
Barþjónakeppnin World class hefur verið haldin í í 10 ár og er þetta í þriðja sinn sem að Ísland tekur þátt í keppninni og er þetta besti árangur sem Íslendingar hafa náð.
Þau lönd sem komust í efstu fjögur sætin voru Bretland, Bandaríkin, Ástralía, Tyrkland. Það var síðan Orlando Marzo frá Ástralíu sem hreppti titilinn World Class barþjónn ársins 2018.
Myndir: aðsendar
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt21 klukkustund síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur