Keppni
Orlando Marzo sigraði World Class kokteilkeppnina | Orri Páll á meðal 20 bestu barþjónum heims
Úrslitakeppnin í World Class kokteilkeppninni sem haldin var í Berlín var bæði hörð og spennandi.
Það var Orri Páll Vilhjálmsson frá Apótekinu sem keppti fyrir Íslands hönd, en hann náði þeim frábæra árangri að komast í úrslit á meðal 20 bestu barþjóna af 58 keppendum.
Barþjónakeppnin World class hefur verið haldin í í 10 ár og er þetta í þriðja sinn sem að Ísland tekur þátt í keppninni og er þetta besti árangur sem Íslendingar hafa náð.
Þau lönd sem komust í efstu fjögur sætin voru Bretland, Bandaríkin, Ástralía, Tyrkland. Það var síðan Orlando Marzo frá Ástralíu sem hreppti titilinn World Class barþjónn ársins 2018.
Myndir: aðsendar

-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag