Frétt
Instagram mynd ágúst mánaðar
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í ágúst er frá Kore í Mathöllinni Granda.
Kore býður upp á Kimchi, kóreskan kjúkling og einu af bestu kjúlingavængjum landsins, en eftirspurnin er mikil að einungis er hægt að fá þessa girnilegu vængi á miðvikudögum og þar gildir reglan fyrstir koma fyrstir fá. Kore býður einnig upp á „Take away“ og á meðfylgjandi mynd má sjá starfsmenn frá Whale Safari ná í hádegismatinn á RIB báti.
Notið myllumerkið #veitingageirinn á Instagram myndirnar ykkar og þær birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðunni.
Fylgist með Kore á Facebook og Instagram.
Heimasíða Kore: www.kore.is
Mynd: Instagram / korervk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt24 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






