Frétt
Súpurnar að verða klárar
Í kvöld föstudaginn 10. ágúst milli 20.15 og 22.15 geta gestir á Fiskideginum Mikla á Dalvík rölt í rólegheitum um bæinn og ef þeir sjá tvo logandi kyndla í garði eða við hús þá er um að gera að droppa inn og fá að smakka fiskisúpu og njóta þess að spjalla í rólegheitum við gestgjafana og gesti.
Hver og einn er með sína uppskrift af fiskisúpu. Fjölbreyttur matseðill verður á boðstólnum yfir hátíðina sushi, grillaður fiskur, fersk bleikja í rauðrófum og hunangi, ferskur þorskur í kryddjurtum og sítrus, Hríseyjarhvannargrafin bleikja, nýbakað flatbrauð með reyktum laxi, Indverskt rækjusalat og margt fleira.
Særsta pizza landsins verður í boði og er hún 120 tommu pizza og úr hverri pizzu koma 640 sneiðar.
Dagskrá og nánari upplýsingar hér.
Mynd: facebook / Fiskidagurinn mikli
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Frétt4 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa