Markaðurinn
Estrella Damm og Daura Damm til Rolf Johansen & co
Rolf hefur tekið við sölu og dreifingu á hinum katalónísku bjórum frá Estrella Damm. Um er að ræða gæða Miðjarðarhafsbjór, bruggaðann síðan 1876 sem gerir hann að elsta bjórvörumerki Spánar. Estrella Damm er 4,6% að styrk, léttdrekkandi og frískandi lager á góðu verði.
Margir íslendingar þekkja hann frá ferðum sínum til Spánar enda einn af mest seldu bjórum Spánar, kærkomin sól í gleri fyrir okkur íslendinga. Einnig fæst hann áfengislaus (0,0%) og var hann valinn í hóp bestu áfengislausra bjóra heims af The Independet í samantekt þeirra árið 2016.
Estrella Damm framleiðir einnig Daura Damm, sem er í raun sami bjórinn en glúten frí útgáfa af honum og er 5,4% að styrk. Daura Damm er frábær kostur á drykkjarseðla landsins enda eftirspurn eftir slíkum bjór ávallt að aukast.
Áhugasömum er bent á að hafa samband við Atla Hergeirsson vörumerkjastjóra hjá Rolf á netfangið [email protected] eða í síma 821-6709.
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi