Markaðurinn
Estrella Damm og Daura Damm til Rolf Johansen & co
Rolf hefur tekið við sölu og dreifingu á hinum katalónísku bjórum frá Estrella Damm. Um er að ræða gæða Miðjarðarhafsbjór, bruggaðann síðan 1876 sem gerir hann að elsta bjórvörumerki Spánar. Estrella Damm er 4,6% að styrk, léttdrekkandi og frískandi lager á góðu verði.
Margir íslendingar þekkja hann frá ferðum sínum til Spánar enda einn af mest seldu bjórum Spánar, kærkomin sól í gleri fyrir okkur íslendinga. Einnig fæst hann áfengislaus (0,0%) og var hann valinn í hóp bestu áfengislausra bjóra heims af The Independet í samantekt þeirra árið 2016.
Estrella Damm framleiðir einnig Daura Damm, sem er í raun sami bjórinn en glúten frí útgáfa af honum og er 5,4% að styrk. Daura Damm er frábær kostur á drykkjarseðla landsins enda eftirspurn eftir slíkum bjór ávallt að aukast.
Áhugasömum er bent á að hafa samband við Atla Hergeirsson vörumerkjastjóra hjá Rolf á netfangið [email protected] eða í síma 821-6709.
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir17 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu







