Uppskriftir
Graskersúpa
Hráefni:
2 msk. jurtaolía
1 saxaður laukur
1 tsk. engifer
700 gr. saxað grasker, hýði og fræ fjarlægt
4,5 dl. kjúklingasoð (kraftur & vatn)
1 tsk. kanill
1,5 dl. mjólk
Salt & pipar
2 msk. lime safi
Aðferð:
Steikið laukinn, bætið við graskerinu og soðinu.
Látið malla í 20 mín.
Maukið súpuna í matvinnsluvél og setjið aftur í pott.
Bætið við mjólkinni, salti og pipar og bætið við kryddi.
Hitið og bætið við lime safanum og framreiðið.
Höfundur Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður

-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Vín, drykkir og keppni8 klukkustundir síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?