Uppskriftir
Linsubauna súpa með Kóngasveppum
Innihald
500 gr grænar linsubaunir
1 l rjómi
1 gulrót
1 laukur
150 gr beikon
1 kryddvöndur (garðablóðberg, rósmarin og lárviðarlauf)
200 gr kóngasveppir
100 brauðteningar
50 gr smjör
salt og pipar
Aðferð:
Sjóðið baunirnar með grænmetinu, beikoninu. Vinnið saman í matvinnsluvél og sigtið. Smjörsteikið sveppina og blandið rjómanum við og kryddið til.
Framreiðið með brauðteningum

-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag