Uppskriftir
Lauksúpa
Innihald
2 L vatn
4 laukar
Ristað brauð
Ostur
Salt
Pipar
Kjötkraftur
Olía
Aðferð
Potturinn er hitaður með olíunni þar til rýkur upp úr.
Laukurinn er skorinn í sneiðar og svissaður.
Vatnið sett út í þegar suðan er kominn upp er sorinn fleyttur ofan af.
Súpan er krydduð, soðinn í smástund og sett í skálar.
Ristað brauð er sett í skálarnar og ostur yfir.
Sett í ofn og osturinn gratíneraður.
Höfundur Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar14 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s