Uppskriftir
Lauksúpa
Innihald
2 L vatn
4 laukar
Ristað brauð
Ostur
Salt
Pipar
Kjötkraftur
Olía
Aðferð
Potturinn er hitaður með olíunni þar til rýkur upp úr.
Laukurinn er skorinn í sneiðar og svissaður.
Vatnið sett út í þegar suðan er kominn upp er sorinn fleyttur ofan af.
Súpan er krydduð, soðinn í smástund og sett í skálar.
Ristað brauð er sett í skálarnar og ostur yfir.
Sett í ofn og osturinn gratíneraður.
Höfundur Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






