Vertu memm

Uppskriftir

Lauksúpa

Birting:

þann

Lauksúpa

Innihald

2 L vatn

4 laukar

Ristað brauð

Ostur

Salt

Pipar

Kjötkraftur

Olía

Aðferð

Potturinn er hitaður með olíunni þar til rýkur upp úr.

Laukurinn er skorinn í sneiðar og svissaður.

Vatnið sett út í þegar suðan er kominn upp er sorinn fleyttur ofan af.

Súpan er krydduð, soðinn í smástund og sett í skálar.

Auglýsingapláss

Ristað brauð er sett í skálarnar og ostur yfir.

Sett í ofn og osturinn gratíneraður.

Höfundur Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið