Frétt
Tóku Star Wars þemað alla leið
Alþjóðlegi Star Wars dagurinn er haldinn hátíðlegur 4. maí s.l., líkt og undanfarin ár af aðdáendum Stjörnustríðsmyndanna um allan heim.
Ólíkt efni kvikmyndanna, er ástæðan fyrir dagsetningunni engin geimvísindi. Hún er byggð á einföldum orðaleik þar sem ein þekktasta setning Star Wars seríunnar, „May the force be with you“ hefur verið breytt í „May the 4th be with you“. Fyrir áhugasama er hægt að lesa nánari umfjöllun um Star Wars daginn á vef ruv.is.
Veitingastaðurinn Datz á Flórída breytti um þema á veitingastað sínum og bauð upp á fjölbreyttan matseðil og allt í þema Star Wars. Gestir staðarins tóku að sjálfsögðu þátt í gleðinni.
Myndir: Facebook / Datz4Foodies
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður opnar við gömlu höfnina í Reykjavík
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Jólaborgarinn seldist upp
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Íslenskt lambakjöt orðið verndað afurðaheiti í Bretlandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús